| Heimir Eyvindarson
Kenny Dalglish segir að skyndilegt brotthvarf Damien Comolli hafi ekki áhrif á undirbúning liðsins fyrir leikinn gegn Everton á morgun.
,,Allur undirbúningur fyrir leikinn er eins og við höfðum áætlað. Þetta er stórleikur sem allir í borginni hlakka til að upplifa. Leikur sem hefur sérstaka þýðingu fyrir stuðningsmennina og félagið allt."
,,Við viljum vitanlega ná góðum úrslitum á morgun og til þess að það megi takast verðum við að einbeita okkur að leiknum og engu öðru."
,,Tímasetningin á brotthvarfi Comollis á ekki að trufla einbeitingu okkar. Ef illa fer getum við ekki notað það sem afsökun. Það er klárt."
TIL BAKA
Allt samkvæmt áætlun
![](/Myndasafn/Timabil2011-2012/Dalglish/K.Dalglish-fagnar-gegn-M.United-FA.jpg)
,,Allur undirbúningur fyrir leikinn er eins og við höfðum áætlað. Þetta er stórleikur sem allir í borginni hlakka til að upplifa. Leikur sem hefur sérstaka þýðingu fyrir stuðningsmennina og félagið allt."
,,Við viljum vitanlega ná góðum úrslitum á morgun og til þess að það megi takast verðum við að einbeita okkur að leiknum og engu öðru."
,,Tímasetningin á brotthvarfi Comollis á ekki að trufla einbeitingu okkar. Ef illa fer getum við ekki notað það sem afsökun. Það er klárt."
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen
Fréttageymslan