| Heimir Eyvindarson
Kenny Dalglish segir að skyndilegt brotthvarf Damien Comolli hafi ekki áhrif á undirbúning liðsins fyrir leikinn gegn Everton á morgun.
,,Allur undirbúningur fyrir leikinn er eins og við höfðum áætlað. Þetta er stórleikur sem allir í borginni hlakka til að upplifa. Leikur sem hefur sérstaka þýðingu fyrir stuðningsmennina og félagið allt."
,,Við viljum vitanlega ná góðum úrslitum á morgun og til þess að það megi takast verðum við að einbeita okkur að leiknum og engu öðru."
,,Tímasetningin á brotthvarfi Comollis á ekki að trufla einbeitingu okkar. Ef illa fer getum við ekki notað það sem afsökun. Það er klárt."
TIL BAKA
Allt samkvæmt áætlun

,,Allur undirbúningur fyrir leikinn er eins og við höfðum áætlað. Þetta er stórleikur sem allir í borginni hlakka til að upplifa. Leikur sem hefur sérstaka þýðingu fyrir stuðningsmennina og félagið allt."
,,Við viljum vitanlega ná góðum úrslitum á morgun og til þess að það megi takast verðum við að einbeita okkur að leiknum og engu öðru."
,,Tímasetningin á brotthvarfi Comollis á ekki að trufla einbeitingu okkar. Ef illa fer getum við ekki notað það sem afsökun. Það er klárt."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan