| Sf. Gutt
TIL BAKA
Jamie var gráti nær!
Jamie Carragher hefur margoft leikið gegn Everton á ferli sínum. Oft hefur hann fagnað sigri og það innilega en á laugardaginn var harðjaxlinn næstum að gráti kominn. Hann segist hafa verið svo spenntur fyrir leikinn að hann hafi varla getað sofið síðustu þrjár næturnar fyrir leik.
,,Þetta var mikilvægasti derby leikurinn sem ég hef tekið þátt í og ég er svo innilega ánægður með að strákarnir skyldu hjálpa mér þannig að ég yrði ekki sá sem ylli tapi."
,,Þetta er einn mikilvægasti leikur sem ég hef spilað í. Hann er í sama flokki og úrslitaleikur í Meistaradeild. Ef satt skal segja þá var ég gráti næst. Ég gat ekki afborið þá hugsun að þurfa að hlusta á hæðnisglósur á götum Liverpool ef við hefðum tapað. Ég er ekki viss um að ég hefði nokkrun tíma náð mér ef illa hefði farið."
En allt fór á besta veg. Misskilningur þeirra Jamie og Daniel Agger olli því að Everton komst yfir en Luis Suarez og Andy Carroll tryggðu Liverpool sigur á Everton og sæti í úrslitaleiknum á Wembley. Jamie þurfti því ekki að gráta mistökin sem ollu því að Everton skoraði!
,,Þetta var mikilvægasti derby leikurinn sem ég hef tekið þátt í og ég er svo innilega ánægður með að strákarnir skyldu hjálpa mér þannig að ég yrði ekki sá sem ylli tapi."
,,Þetta er einn mikilvægasti leikur sem ég hef spilað í. Hann er í sama flokki og úrslitaleikur í Meistaradeild. Ef satt skal segja þá var ég gráti næst. Ég gat ekki afborið þá hugsun að þurfa að hlusta á hæðnisglósur á götum Liverpool ef við hefðum tapað. Ég er ekki viss um að ég hefði nokkrun tíma náð mér ef illa hefði farið."
En allt fór á besta veg. Misskilningur þeirra Jamie og Daniel Agger olli því að Everton komst yfir en Luis Suarez og Andy Carroll tryggðu Liverpool sigur á Everton og sæti í úrslitaleiknum á Wembley. Jamie þurfti því ekki að gráta mistökin sem ollu því að Everton skoraði!
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen
Fréttageymslan