Það styttist í úrslitaleikinn!
Spennan eykst hjá stuðningsmönnum Liverpool með degi hverjum. Liverpool.is mun ekki láta sitt eftir liggja og hér verður fylgst náið með undirbúningi leiksins nú síðustu dagana fyrir leikinn. Sem dæmi hefst í dag niðurtalning fyrir leikinn með ýmsum fróðleik um þátttöku Liverpool fyrr og nú í F.A. bikarkeppninni. Að auki reynum við að birta það helsta sem er að frétta úr herbúðum Liverpool. Víst er að spennan fer vaxandi!
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!