| Sf. Gutt
TIL BAKA
Sammy sannfærður um sigur!
Liverpool mætir Norwich City á Carrow Road síðar í dag. Sammy Lee fyrrum leikmaður og þjálfari hjá Liverpool, sem nú er staddur hér á Íslandi, segist sannfærður um að Liverpool muni vinna sigur. Fréttaritari Liverpool.is spurði Sammy í gærkvöldi hverju hann spáði fyrir um leik Liverpool í Norwich.
,,Ég er alveg sannfærður um að Liverpool vinnur Norwich og hef ekki nokkrar efasemdir þar um. Leikurinn er á útivelli og það er ekki verra því Liverpool hefur gengið betur á útivöllum en á Anfield á þessu keppnistímabili."
Sammy Lee er hér á Íslandi sem heiðursgestur á Árshátíð Liverpool klúbbsins sem haldin verður á Spot í Kópavogi í kvöld.
,,Ég er alveg sannfærður um að Liverpool vinnur Norwich og hef ekki nokkrar efasemdir þar um. Leikurinn er á útivelli og það er ekki verra því Liverpool hefur gengið betur á útivöllum en á Anfield á þessu keppnistímabili."
Sammy Lee er hér á Íslandi sem heiðursgestur á Árshátíð Liverpool klúbbsins sem haldin verður á Spot í Kópavogi í kvöld.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan