| Sf. Gutt
Liverpool mætir Norwich City á Carrow Road síðar í dag. Sammy Lee fyrrum leikmaður og þjálfari hjá Liverpool, sem nú er staddur hér á Íslandi, segist sannfærður um að Liverpool muni vinna sigur. Fréttaritari Liverpool.is spurði Sammy í gærkvöldi hverju hann spáði fyrir um leik Liverpool í Norwich.
,,Ég er alveg sannfærður um að Liverpool vinnur Norwich og hef ekki nokkrar efasemdir þar um. Leikurinn er á útivelli og það er ekki verra því Liverpool hefur gengið betur á útivöllum en á Anfield á þessu keppnistímabili."
Sammy Lee er hér á Íslandi sem heiðursgestur á Árshátíð Liverpool klúbbsins sem haldin verður á Spot í Kópavogi í kvöld.
TIL BAKA
Sammy sannfærður um sigur!

,,Ég er alveg sannfærður um að Liverpool vinnur Norwich og hef ekki nokkrar efasemdir þar um. Leikurinn er á útivelli og það er ekki verra því Liverpool hefur gengið betur á útivöllum en á Anfield á þessu keppnistímabili."
Sammy Lee er hér á Íslandi sem heiðursgestur á Árshátíð Liverpool klúbbsins sem haldin verður á Spot í Kópavogi í kvöld.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan