| Sf. Gutt
TIL BAKA
Heimasigur takk!
Kenny Dalglish langar til þess að sínir menn landi sigri í síðasta heimaleiknum á leiktíðinni. Hann fer fram í kvöld þegar bikarmeistarar tímabilsins mætast á Anfield Road. Deildarbikarmeistar Liveprool takast á við nýbakaða F.A. bikarmeistara Chelsea. Kenny hafði þetta að segja um leik kvöldsins.
,,Það væri viðeigandi ef við gætum endað heimaleikina með sigri. Allir vita að árangurinn á heimavelli hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir á leiktíðinni þrátt fyrir að við höfum oft spilað stórvel."
,,Það yrði svolítil sárabót fyrir stuðningsmennina að ná sigri því þeir hafa stutt okkur frábærlega alla leiktíðina. Það yrði frábært fyrir alla, leikmennina og stuðningsmennina, að vinna sigur."
Það yrði virkilega gaman að fá sigur hjá Liveprool í kvöld og þó sigur á Chelsea færi ekki F.A. bikarinn héðan af þá myndi sigur gleðja og kæta stuðningsmenn Liverpool!
,,Það væri viðeigandi ef við gætum endað heimaleikina með sigri. Allir vita að árangurinn á heimavelli hefur ekki verið neitt til að hrópa húrra fyrir á leiktíðinni þrátt fyrir að við höfum oft spilað stórvel."
,,Það yrði svolítil sárabót fyrir stuðningsmennina að ná sigri því þeir hafa stutt okkur frábærlega alla leiktíðina. Það yrði frábært fyrir alla, leikmennina og stuðningsmennina, að vinna sigur."
Það yrði virkilega gaman að fá sigur hjá Liveprool í kvöld og þó sigur á Chelsea færi ekki F.A. bikarinn héðan af þá myndi sigur gleðja og kæta stuðningsmenn Liverpool!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áramótakveðjur! -
| Sf. Gutt
Verðum að skrifa okkar eigin sögu! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Jólahugleiðing Arne Slot -
| Sf. Gutt
Gleðileg jól! -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum
Fréttageymslan