| Sf. Gutt
,,Við verðum að rifa okkur upp, mæta af krafti í baráttuna á næsta ári og koma til baka. Það gengur upp og niður í knattspyrnunni og það fór illa í dag. Við höfum staðið okkur frábærlega í bikarkeppnunum á þessu ári og leikmennirnir eiga mikið hrós skilið fyrir það. Við höfum þó ekki verið nógu góðir í deildinni á árinu. Við eigum alveg skilið að vera gagnrýndir fyrir það og við verðum að taka þeirri gagnrýni eins og menn. Við verðum að standa okkur betur. Við erum Liverpool Football Club og við eigum ekki að vera í sjöunda eða áttunda sæti í deildinni. Við erum betri en það."
,,Mér fannst að miðað við hvernig við spiluðum í síðari hálfleik þá hefðum við fyllilega verðskildað að ná framlengingu gegn Chelsea. En ég held að við höfum ekki spilað nógu vel í venjulegum leiktíma til að vinna. Við settum mikla pressu á þá í síðari hálfleik og við erum svolítið vonsviknir yfir því að hafa ekki náð að herja fram framlengingu. Eftir á að hyggja er það gremjulegt að við komumst ekki í gang fyrr en eftir hálftíma og mér fannst við spila enn betur eftir að Andy kom inn á. Við vorum miklu sterkari á lokakaflanum en Chelsea."
Steven Gerrard hefði getað unnið F.A. bikarinn í þriðja sinn í gær en það verður að bíða betri tíma. Vonandi gefst færi á því sem fyrst.
TIL BAKA
Verðum að standa okkur betur!
,,Við verðum að rifa okkur upp, mæta af krafti í baráttuna á næsta ári og koma til baka. Það gengur upp og niður í knattspyrnunni og það fór illa í dag. Við höfum staðið okkur frábærlega í bikarkeppnunum á þessu ári og leikmennirnir eiga mikið hrós skilið fyrir það. Við höfum þó ekki verið nógu góðir í deildinni á árinu. Við eigum alveg skilið að vera gagnrýndir fyrir það og við verðum að taka þeirri gagnrýni eins og menn. Við verðum að standa okkur betur. Við erum Liverpool Football Club og við eigum ekki að vera í sjöunda eða áttunda sæti í deildinni. Við erum betri en það."
,,Mér fannst að miðað við hvernig við spiluðum í síðari hálfleik þá hefðum við fyllilega verðskildað að ná framlengingu gegn Chelsea. En ég held að við höfum ekki spilað nógu vel í venjulegum leiktíma til að vinna. Við settum mikla pressu á þá í síðari hálfleik og við erum svolítið vonsviknir yfir því að hafa ekki náð að herja fram framlengingu. Eftir á að hyggja er það gremjulegt að við komumst ekki í gang fyrr en eftir hálftíma og mér fannst við spila enn betur eftir að Andy kom inn á. Við vorum miklu sterkari á lokakaflanum en Chelsea."
Steven Gerrard hefði getað unnið F.A. bikarinn í þriðja sinn í gær en það verður að bíða betri tíma. Vonandi gefst færi á því sem fyrst.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan