| Grétar Magnússon
Liverpool mætir Gomel í kvöld í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn er að sjálfsögðu í beinni útsendingu á heimavelli klúbbsins.
TIL BAKA
Leikurinn í kvöld sýndur á Úrillu Górillunni

Þetta er fyrsti leikur Brendan Rodgers á Anfield og því eru margir spenntir fyrir þessum leik, einnig er líklegt að Luis Suarez taki einhvern þátt í leiknum því hann er jú mættur á ný til æfinga.
Flautað verður til leiks kl. 19:05 að íslenskum tíma og hvetjum við alla stuðningsmenn félagsins til að fjölmenna á Úrillu Górilluna og mynda góða stemmningu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan