| Sf. Gutt
Steven Gerrard skoraði merkilegt mark á móti Gomel í Evrópudeildinni um daginn. Markið var númer 150 á ferli fyrirliðans hjá Liverpool.
Við bætist að hann hefur nú skorað á fjórtán keppnistímabilum í röð. Hafa fáir leikmenn Liverpool skorað á jafn mörgum keppnistímabilum. Steven skoraði fyrsta mark sitt á leiktíðinni 1999/2000 þegar Liverpool vann Sheffield Wednesday 4:1.
Aðeins átta leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Steven í sögu Liverpool. Hann á vonandi eftir að skora slatta í viðbót áður en hann hættir!
TIL BAKA
Merkilegt mark

Við bætist að hann hefur nú skorað á fjórtán keppnistímabilum í röð. Hafa fáir leikmenn Liverpool skorað á jafn mörgum keppnistímabilum. Steven skoraði fyrsta mark sitt á leiktíðinni 1999/2000 þegar Liverpool vann Sheffield Wednesday 4:1.
Aðeins átta leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Steven í sögu Liverpool. Hann á vonandi eftir að skora slatta í viðbót áður en hann hættir!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan