Diego Cavalieri Brasilíumeistari
Diego Cavalieri varð fyrir ekki löngu Brasilíumeistari í knattspyrnu. Það muna kannski ekki allir eftir honum en hann var um tíma markmaður hjá Liverpool en er nú leikmaður Fluminense sem varð landsmeistari í Brasilíu 2012. Diego þótti leika lykilhlutverk í liðinu. Það er alltaf gaman þegar fyrrum leikmönnum Liverpool vegnar vel og þeir vinna til verðlauna.
Diego Cavalieri gekk til liðs við Liverpool sumarið 2008 og hélt á braut 2010. Hann fór þá til Cesena á Ítalíu og svo sama ár til Fluminense í heimalandi sínu. Diego var alltaf varamaður fyrir Jose Reina en náði að leika tíu leiki með Liverpool.
Daniele kom sem lánsmaður frá Sampdoria í byrjun árs 2007 og fór aftur þangað eftir að leiktíð lauk. Hann lék einn leik í aðalliði Liverpool vorið 2007 og varð um leið fyrsti Ítalinn til að spila með Liverpool.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!