| Sf. Gutt
Joe Allen er búinn að fara í aðgerð vegna axlarmeiðslanna. Það var vinstri öxlin sem þurfti að gera við og mun aðgerðin hafa gengið að óskum. Hann á að vera kominn orðinn góður og tilbúinn til leiks þegar næsta keppnistímabil hefst.
Joe byrjaði mjög vel með Liverpool eftir að hann kom frá Swansea en svo fór að fjara undan honum. Var hann nokkuð á milli tannanna á stuðningsmönnum Liverpool því þeim fannst hann ekki vera að standa sig. En nú er ljóst að meiðsli hans hafa örugglega háð honum og komið í veg fyrir að hann næði að beita sér almennilega. Þetta er því kannski dæmi um að stuðningsmenn dæmi leikmenn án þess að vita um allar aðstæður þeirra. Joe kemur því vonandi sterkur til leiks í sumar þegar búið verður að laga öxlina almennilega.
TIL BAKA
Joe búinn að fara í aðgerð

Joe byrjaði mjög vel með Liverpool eftir að hann kom frá Swansea en svo fór að fjara undan honum. Var hann nokkuð á milli tannanna á stuðningsmönnum Liverpool því þeim fannst hann ekki vera að standa sig. En nú er ljóst að meiðsli hans hafa örugglega háð honum og komið í veg fyrir að hann næði að beita sér almennilega. Þetta er því kannski dæmi um að stuðningsmenn dæmi leikmenn án þess að vita um allar aðstæður þeirra. Joe kemur því vonandi sterkur til leiks í sumar þegar búið verður að laga öxlina almennilega.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust! -
| Sf. Gutt
Gríðarlega mikilvægur sigur! -
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Sf. Gutt
Í síðasta sinn í gegnum Stanley garðinn! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl!
Fréttageymslan