| Sf. Gutt
Nuri Sahin er nú að undirbúa sig undir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Hann var í láni hjá Liverpool fram að áramótum frá Real Madrid. Þá lét Brendan Rodgers lánssamningnum lokið og í stað þess að snúa aftur til Madrídar fór Tyrkinn aftur í lán og nú til Borussia Dortmund. Nuri lék með Dortmund áður en hann fór til Real Madrid.
Dortmund komst í úrslitaleikinn um Evrópubikarinn sem fer fram á laugardaginn en liðið mætir Bayern Munchen á Wembley. Nuri hefur að jafnaði ekki verið í byrjunarliði Dortmund frá því hann kom þangað en það er aldrei að vita hvað verður á laugardaginn.
Nuri Shain lék 12 leiki með Liverpool og skoraði þrjú mörk.
TIL BAKA
Nuri Sahin í úrslitaleik

Dortmund komst í úrslitaleikinn um Evrópubikarinn sem fer fram á laugardaginn en liðið mætir Bayern Munchen á Wembley. Nuri hefur að jafnaði ekki verið í byrjunarliði Dortmund frá því hann kom þangað en það er aldrei að vita hvað verður á laugardaginn.
Nuri Shain lék 12 leiki með Liverpool og skoraði þrjú mörk.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan