| Sf. Gutt
En að leiknum á morgun. Liverpool fær Cardiff City, aðra af tveimur fulltrúum Wales í efstu deild, í heimsókn. Liðið kom upp í efstu deild í vor og hefur vegnað bærilega það sem af er leiktíðar. Það er þó allt í rugli innan veggja félagsins. Vincent Tan, eigandi Cardiff, mun hafa gefið Malky Mackay framkvæmdastjora tvo kosti. Annað hvort að segja af sér eða vera rekinn. Hann er þó enn stjóri félagsins og stuðningsmenn Cardiff eru ekki sáttir við eigandann sem ákvað að skipta um félagslit ofan á allt annað. Nú þegar sjór er frekar kyrr hjá Liverpool er þetta ástand þó áminning um hvernig staðan var hjá Liverpool fyrir ekki mjög löngu þegar fyrrum eigendur félagsins voru við að fara með allt í strand.
YNWA
TIL BAKA
Spáð í spilin
En að leiknum á morgun. Liverpool fær Cardiff City, aðra af tveimur fulltrúum Wales í efstu deild, í heimsókn. Liðið kom upp í efstu deild í vor og hefur vegnað bærilega það sem af er leiktíðar. Það er þó allt í rugli innan veggja félagsins. Vincent Tan, eigandi Cardiff, mun hafa gefið Malky Mackay framkvæmdastjora tvo kosti. Annað hvort að segja af sér eða vera rekinn. Hann er þó enn stjóri félagsins og stuðningsmenn Cardiff eru ekki sáttir við eigandann sem ákvað að skipta um félagslit ofan á allt annað. Nú þegar sjór er frekar kyrr hjá Liverpool er þetta ástand þó áminning um hvernig staðan var hjá Liverpool fyrir ekki mjög löngu þegar fyrrum eigendur félagsins voru við að fara með allt í strand.
YNWA
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan