| Sf. Gutt
,,Þetta var leikur liðsheildarinnar. Liðið hefur lagt mjög hart að sér alla leiktíðina og þessi leikur var ekkert öðruvísi hvað það varðar. Við erum að leggja gríðarlega hart að okkur. Luis gerði frábærlega í aðdraganda fyrsta marksins eftir að hafa fengið glæsilega langa sendingu yfir vörnina frá Stevie. Luis skilaði sínu og fékk víti eftir að dæmd var hendi. Svo í seinna markinu þá var það Lucas sem átti stórgóða sendingu á Flanno sem komst í boltann rétt á undan markmanninum."
,,Heilt yfir þá erum við mjög ánægðir með hvernig við spiluðum og að hafa náð þremur stigum. Mér fannst við ná virkilega góðri stjórn á leiknum eftir leikhlé, ógnuðum nokkrum sinnum og hefðum getað skorað nokkur mörk til viðbótar. Hinu megin á vellinum náðum við að verjast föstu leikatriðunum og hættunni í loftinu mjög vel allan leikinn. Við erum því mjög ánægðir."
Liverpool á fimm leiki eftir á keppnistímabilinu. Ef allt gengur upp í þeim leikjum gæti Englandsmeistaratitillinn komið á Anfield í 19. sinn. Jordan segir að leikmenn Liverpool muni koma í hvern leik, sem eftir er, á sama hátt og þá sem búnir eru.
,,Það er mjög gott sjálfstraust hjá okkur. Við verðum bara að halda áfram að æfa vel, taka hvern leik þegar að honum kemur, halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera og fara út á völl og spila vel."
TIL BAKA
Sigurinn sýndi liðsandann!
,,Þetta var leikur liðsheildarinnar. Liðið hefur lagt mjög hart að sér alla leiktíðina og þessi leikur var ekkert öðruvísi hvað það varðar. Við erum að leggja gríðarlega hart að okkur. Luis gerði frábærlega í aðdraganda fyrsta marksins eftir að hafa fengið glæsilega langa sendingu yfir vörnina frá Stevie. Luis skilaði sínu og fékk víti eftir að dæmd var hendi. Svo í seinna markinu þá var það Lucas sem átti stórgóða sendingu á Flanno sem komst í boltann rétt á undan markmanninum."
,,Heilt yfir þá erum við mjög ánægðir með hvernig við spiluðum og að hafa náð þremur stigum. Mér fannst við ná virkilega góðri stjórn á leiknum eftir leikhlé, ógnuðum nokkrum sinnum og hefðum getað skorað nokkur mörk til viðbótar. Hinu megin á vellinum náðum við að verjast föstu leikatriðunum og hættunni í loftinu mjög vel allan leikinn. Við erum því mjög ánægðir."
Liverpool á fimm leiki eftir á keppnistímabilinu. Ef allt gengur upp í þeim leikjum gæti Englandsmeistaratitillinn komið á Anfield í 19. sinn. Jordan segir að leikmenn Liverpool muni koma í hvern leik, sem eftir er, á sama hátt og þá sem búnir eru.
,,Það er mjög gott sjálfstraust hjá okkur. Við verðum bara að halda áfram að æfa vel, taka hvern leik þegar að honum kemur, halda áfram að gera það sem við höfum verið að gera og fara út á völl og spila vel."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan