| Sf. Gutt
TIL BAKA
Búið spil!
Brendan Rodgers, framkvæmdastjóri Liverpool, sagði eftir jafntefli Liverpool og Crystal Palace í gærkvöldi að möguleikinn á Englandsmeistaratitilinn væri úr sögunni. Hann var spurður eftir leikinn hvort allt væri búið fyrir Liverpool.
,,Já, mín skoðun var sú að við þyrftum að sigra í kvöld til að halda pressunni. Manchester City var með þetta í sínum höndum svo við þurftum að vinna í kvöld til að setja svolitla pressu á þá fyrir leik þeirra á móti Aston Villa. Ég er viss um að Aston Villa gerir þeim erfitt fyrir því þeir eru með góða leikmenn í sinum röðum og þeir hafa staðið í fjórum efstu liðunum. En ég held að allir búist við því að Manchester City vinni leikina og klári málið."
Jú, líklega reikna ekki margir með kraftaverki sem myndi færa Liverpool Englandsmeistaratitlinn. Kraftaverk felst í tveimur jafnteflum Manchester City við Aston Villa og West Ham United eða þá einu tapi í þessum tveimur leikjum. Markahlutfallssigur yrði meira en kraftaverk. Báðir leikir City eru á Etihad leikvanginum.
,,Já, mín skoðun var sú að við þyrftum að sigra í kvöld til að halda pressunni. Manchester City var með þetta í sínum höndum svo við þurftum að vinna í kvöld til að setja svolitla pressu á þá fyrir leik þeirra á móti Aston Villa. Ég er viss um að Aston Villa gerir þeim erfitt fyrir því þeir eru með góða leikmenn í sinum röðum og þeir hafa staðið í fjórum efstu liðunum. En ég held að allir búist við því að Manchester City vinni leikina og klári málið."
Jú, líklega reikna ekki margir með kraftaverki sem myndi færa Liverpool Englandsmeistaratitlinn. Kraftaverk felst í tveimur jafnteflum Manchester City við Aston Villa og West Ham United eða þá einu tapi í þessum tveimur leikjum. Markahlutfallssigur yrði meira en kraftaverk. Báðir leikir City eru á Etihad leikvanginum.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen
Fréttageymslan