| Sf. Gutt
Flestir eru búnir að afskrifa alla möguleika Liverpool á Englandsmeistaratitlinum. Michael Owen, fyrrum leikmaður Liverpool, er þó ekki alveg búinn að gefa upp alla von. Hann setti þetta inn á Twitter síðu sína eftir leik Liverpool við Crystal Palace.
,,Þegar rykið hefur sest þá gæti þetta stig fyrir Liverpool, líkt og fyrir Man City gegn Sunderland, ekki verið neinn heimsendir. Það þurfti alltaf hjálp frá Aston Villa eða West Ham. Það hefur engin breyting orðið hvað það varðar. Hvort sem Liverpool vinnur, gerir jafntefli eða tapar þá hefur liðið staðið sig framúrskarandi vel."
,,Palace á hrós skilið. Frábærir stuðningsmenn á Selhurst Park. Það er bara hægt að fá svona leiki í Úrvalsdeildinni."
Eftir hremmingarnar í gærkvöldi er gott að fá einhverja hressingu. Michael Owen er ekki búinn að gefa upp alla von og það á auðvitað að halda í vonina á meðan einhver er!
TIL BAKA
Jafntefli kannski ekki heimsendir!

,,Þegar rykið hefur sest þá gæti þetta stig fyrir Liverpool, líkt og fyrir Man City gegn Sunderland, ekki verið neinn heimsendir. Það þurfti alltaf hjálp frá Aston Villa eða West Ham. Það hefur engin breyting orðið hvað það varðar. Hvort sem Liverpool vinnur, gerir jafntefli eða tapar þá hefur liðið staðið sig framúrskarandi vel."
,,Palace á hrós skilið. Frábærir stuðningsmenn á Selhurst Park. Það er bara hægt að fá svona leiki í Úrvalsdeildinni."
Eftir hremmingarnar í gærkvöldi er gott að fá einhverja hressingu. Michael Owen er ekki búinn að gefa upp alla von og það á auðvitað að halda í vonina á meðan einhver er!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan