| Sf. Gutt
TIL BAKA
Um fyrrum leikmenn Liverpool á HM
Núverandi leikmenn Liverpool vekja auðvitað mesta athygli stuðningsmenna liðsins á HM en það eru líka nokkrir fyrrverandi menn á sveimi í Brasilíu. Allt í allt var heill liðshópur Liverpool á HM.
Gabriel Paletta breytti landsliðsþjóðerni sínu úr Argentínu yfir í Ítalíu. Hann lék einn leik með Ítölum sem eru farnir heim. Gabriel leikur með Parma.
Í ítalska liðinu var líka Alberto Aquilani. Hann spilaði þó ekkert í keppninni. Alberto leikur með Fiorentina og hefur verið þar frá því hann yfirgaf Liverpool.
Dirk Kuyt er líka all óvænt í hollenska liðinu og hefur þegar hér er komið við sögu leikið einn leik. Hann spilar núna með Fenerbahce og varð tyrkneskur meistari í vor.
Með þeim 12 leikmönnum Liverpool sem voru valdir til Brasilíufarar voru 23 nú- og fyrrverandi leikmenn Liverpool á HM 2014. Það er heill landsliðhópur og hefði verið fróðlegt að sjá hvernig þessum hóp hefði vegnað saman!
Svo er að sjá hvort einhverjir tilvonandi leikmenn Liverpool eru í Brasilíu. Miðað við fréttir síðustu daga er að minnsta kosti líklegt að Adam Lallana sé tilvonandi leikmaður Liverpool og vonandi einhverjir fleiri góðir.
Gabriel Paletta breytti landsliðsþjóðerni sínu úr Argentínu yfir í Ítalíu. Hann lék einn leik með Ítölum sem eru farnir heim. Gabriel leikur með Parma.
Í ítalska liðinu var líka Alberto Aquilani. Hann spilaði þó ekkert í keppninni. Alberto leikur með Fiorentina og hefur verið þar frá því hann yfirgaf Liverpool.
Dirk Kuyt er líka all óvænt í hollenska liðinu og hefur þegar hér er komið við sögu leikið einn leik. Hann spilar núna með Fenerbahce og varð tyrkneskur meistari í vor.
Með þeim 12 leikmönnum Liverpool sem voru valdir til Brasilíufarar voru 23 nú- og fyrrverandi leikmenn Liverpool á HM 2014. Það er heill landsliðhópur og hefði verið fróðlegt að sjá hvernig þessum hóp hefði vegnað saman!
Svo er að sjá hvort einhverjir tilvonandi leikmenn Liverpool eru í Brasilíu. Miðað við fréttir síðustu daga er að minnsta kosti líklegt að Adam Lallana sé tilvonandi leikmaður Liverpool og vonandi einhverjir fleiri góðir.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!
Fréttageymslan