| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Ibe lánaður til Derby County
Hinn 18 ára gamli vængmaður Jordon Ibe hefur verið lánaður til Derby County til loka leiktíðarinnar.
Ibe hefur spilað þrjá leiki með aðalliði félagsins síðan hann kom fyrst við sögu gegn Q.P.R. á lokadegi leiktíðarinnar 2012-2013.
Hann stóð sig svo vel á undirbúningstímabilinu í sumar og var hluti af hópnum sem fór til Bandaríkjanna í æfingaferð.
Derby County eru í næst efstu deild Englands og margir muna að Andre Wisdom var á láni hjá þeim á síðasta tímabili. Félagið tapaði í umspili fyrir Q.P.R. í vor. Þeir eru sem stendur í 7. sæti með 7 stig eftir fjóra leiki og eru taldir líklegir til að berjast um efstu sæti deildarinnar á tímabilinu.

Ibe hefur spilað þrjá leiki með aðalliði félagsins síðan hann kom fyrst við sögu gegn Q.P.R. á lokadegi leiktíðarinnar 2012-2013.
Hann stóð sig svo vel á undirbúningstímabilinu í sumar og var hluti af hópnum sem fór til Bandaríkjanna í æfingaferð.
Derby County eru í næst efstu deild Englands og margir muna að Andre Wisdom var á láni hjá þeim á síðasta tímabili. Félagið tapaði í umspili fyrir Q.P.R. í vor. Þeir eru sem stendur í 7. sæti með 7 stig eftir fjóra leiki og eru taldir líklegir til að berjast um efstu sæti deildarinnar á tímabilinu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan