Af Tyrkjum
Þegar íslenska landsliðið hefur átt landsleik framundan höfum við stundum skoðað hvaða leikmenn Liverpool hefur átt frá því landi. Nú er það Tyrkland.
Einn Tyrki hefur spilað með Liverpool en það er Nuri Sahin. Hann var þó aldrei formlega leikmaður Liverpool því hann lék sem lánsmaður frá Real Madrid. Nuri kom til Liverpool sumarið 2012 en náði ekki að fóta sig í ensku knattspyrnunni og lék síðast í desember sama ár. Hann spilaði 12 leiki og skoraði þrjú mörk.
Nuri endaði svo hjá Borussia Dortmund en hann spilaði þar áður en hann fór til Real. Hann hefur spilað með tyrkneska landsliðinu frá 2005 og á 40 leiki og tvö landsliðsmörk á afrekaskrá sinni. Nuri er meiddur núna um stundir og er því ekki í landsliðshópnum sem er kominn til Íslands til að spila hér í kvöld.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna