| Sf. Gutt
Liverpool hefur nú tapað þremur síðustu leikjum sínum. Jordan Henderson segir að þetta gangi ekki svona áfram til lengdar. Hann hafði meðal annars þetta að segja, í viðtali við Liverpoolfc.com, eftir tapleikinn við Chelsea í gær.
,,Við vorum sjálfum okkur líkir hvernig við hófum leikinn og þá sérstaklega að við skyldum skora snemma. Það var kraftur í okkur og vorum að ná boltanum aftur. Þetta var jákvætt. En við þurfum samt að bæta margt."
,,Við héldum áfram og börðumst. Við byrjuðum leikinn vel en markið þeirra setti okkur svolítið út af laginu. En líklega áttum við nú eitthvað skilið út úr leiknum. Þetta snýst um einbeitingu og að við spilum af krafti í níutíu mínútur en bara ekki fyrstu tuttugu. Það skiptir öllu máli."
Þetta er allt rétt sem Jordan segir. Nú er landsleikjahlé framundan og leikmenn Liverpool verða að láta verkin tala þegar því lýkur.
TIL BAKA
Verðum að bæta okkur!

,,Við vorum sjálfum okkur líkir hvernig við hófum leikinn og þá sérstaklega að við skyldum skora snemma. Það var kraftur í okkur og vorum að ná boltanum aftur. Þetta var jákvætt. En við þurfum samt að bæta margt."
,,Við héldum áfram og börðumst. Við byrjuðum leikinn vel en markið þeirra setti okkur svolítið út af laginu. En líklega áttum við nú eitthvað skilið út úr leiknum. Þetta snýst um einbeitingu og að við spilum af krafti í níutíu mínútur en bara ekki fyrstu tuttugu. Það skiptir öllu máli."
Þetta er allt rétt sem Jordan segir. Nú er landsleikjahlé framundan og leikmenn Liverpool verða að láta verkin tala þegar því lýkur.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan