| Heimir Eyvindarson
Í dag var tilkynnt að Emre Can skyldi skráður fyrir marki Liverpool gegn Chelsea um síðustu helgi.
Eins og menn muna kom Emre Can okkar mönnum yfir gegn Chelsea s.l. laugardag, með þrumuskoti sem hafði viðkomu í Gary Cahill varnarmanni Chelsea. Áhöld voru uppi um það hvort markið skyldi skráð á Can eða sem sjálfsmark Cahill. Nú hefur dómstóll FA, svokallaður dubious goal panel, komist að þeirri niðurstöðu að Can fái að eiga markið.
Þá úrskurðaði dubious goal panel líka í dag að Gary Cahill fengi fyrsta mark Chelsea í leiknum skráð á sig.
TIL BAKA
Can fær markið skráð á sig

Eins og menn muna kom Emre Can okkar mönnum yfir gegn Chelsea s.l. laugardag, með þrumuskoti sem hafði viðkomu í Gary Cahill varnarmanni Chelsea. Áhöld voru uppi um það hvort markið skyldi skráð á Can eða sem sjálfsmark Cahill. Nú hefur dómstóll FA, svokallaður dubious goal panel, komist að þeirri niðurstöðu að Can fái að eiga markið.
Þá úrskurðaði dubious goal panel líka í dag að Gary Cahill fengi fyrsta mark Chelsea í leiknum skráð á sig.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga!
Fréttageymslan