| Sf. Gutt
TIL BAKA
Verður Christian lengi frá?
Christian Benteke var tekinn af velli á móti Norwich City um helgina. Hann fann fyrir meiðslum aftan í læri. Gary McAllister þjálfari aðalliðsins sagði á blaðamannafundi í dag að Christain þurfi að fara í sneiðmyndatöku. Eftir hana kemur í ljós hvort um er að ræða alvarleg meiðsli.
Christain mun ekki spila á móti Carlisle United í Deildarbikarnum annað kvöld en nú er að sjá hvort hann verður orðinn leikfær á laugardaginn þegar Aston Villa, gamla liðið hans, kemur í heimsókn.
Christian er markahæstur leikmanna Liverpool það sem af er leiktíðar með tvö mörk.
Christain mun ekki spila á móti Carlisle United í Deildarbikarnum annað kvöld en nú er að sjá hvort hann verður orðinn leikfær á laugardaginn þegar Aston Villa, gamla liðið hans, kemur í heimsókn.
Christian er markahæstur leikmanna Liverpool það sem af er leiktíðar með tvö mörk.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan