| Sf. Gutt
Danny Ings hefur verið valinn í enska aðallandsliðið í fyrsta sinn. Þetta er góð viðurkenning fyrir Danny sem hefur verið einna skástur leikmanna Liverpool það sem af er leiktíðar.
Danny hefur áður leikið með yngri landsliðum Englands og hann lék með enska 21. árs liðinu í sumar í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða. Þeir Nathaniel Clyne, Adam Lallana og James Milner voru líka valdir í landsliðshópinn.
Lokaumferðir í forkeppni EM fara nú í hönd. Enska landsliðið, undir stjórn Roy Hodgson, er komið áfram í úrslitakeppnina sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Enska liðið á leiki eftir gegn Eystrasaltslöndunum Eistlandi og Litháen.
Joe Gomez og Jordan Ibe voru valdir í enska undir 21. árs liðið.
TIL BAKA
Danny Ings valinn í landsliðið

Danny hefur áður leikið með yngri landsliðum Englands og hann lék með enska 21. árs liðinu í sumar í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða. Þeir Nathaniel Clyne, Adam Lallana og James Milner voru líka valdir í landsliðshópinn.
Lokaumferðir í forkeppni EM fara nú í hönd. Enska landsliðið, undir stjórn Roy Hodgson, er komið áfram í úrslitakeppnina sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Enska liðið á leiki eftir gegn Eystrasaltslöndunum Eistlandi og Litháen.
Joe Gomez og Jordan Ibe voru valdir í enska undir 21. árs liðið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan