| Sf. Gutt
Áfram heldur niðurtalningin og nú verða helstu afrek og met Liverpool í keppninni rakin.
+ Liverpool hefur oftast unnið Deildarbikarinn eða átta sinnum.
+ Liverpool hefur oftast spilað í undanúrslitum keppninnar eða sextán sinnum.
+ Liverpool er í úrslitum í tólfta sinn. Það er met.
+ Liverpool vann keppnina 1981, 1982, 1983, 1984, 1995, 2001, 2003 og 2012.
+ Liverpool er eina liðið á Englandi sem hefur unnið stórtitil fjögur ár í röð eins og liðið gerði í Deildarbikarnum á árunum 1981 til 1984.
+ Liverpool varð fyrsta liðið til að vinna stórtitil á Englandi eftir vítaspyrnukeppni. Liverpool lagði Birmingham City 5:4 í vítaspyrnukeppni í úrslitum Deildarbikarins 2001.
+ Þrír leikjahæstu leikmenn Liverpool í Deildarbikarnum eru: Ian Rush 78 leikir, Bruce Grobbelaar 70 leikir og Alan Hansen 68 leikir.
+ Þrír markahæstu leikmenn Liverpool í Deildarbikarnum eru: Ian Rush 48 mörk, Robbie Fowler 29 mörk og Kenny Dalglish 27 mörk.
+ Ian Rush hefur alls skorað 49 mörk í Deildarbikarnum sem er landsmet sem hann á með Sir Geoff Hurst.
TIL BAKA
Niðurtalning - 2. kapítuli

+ Liverpool hefur oftast unnið Deildarbikarinn eða átta sinnum.
+ Liverpool hefur oftast spilað í undanúrslitum keppninnar eða sextán sinnum.
+ Liverpool er í úrslitum í tólfta sinn. Það er met.
+ Liverpool vann keppnina 1981, 1982, 1983, 1984, 1995, 2001, 2003 og 2012.
+ Liverpool er eina liðið á Englandi sem hefur unnið stórtitil fjögur ár í röð eins og liðið gerði í Deildarbikarnum á árunum 1981 til 1984.
+ Liverpool varð fyrsta liðið til að vinna stórtitil á Englandi eftir vítaspyrnukeppni. Liverpool lagði Birmingham City 5:4 í vítaspyrnukeppni í úrslitum Deildarbikarins 2001.
+ Þrír leikjahæstu leikmenn Liverpool í Deildarbikarnum eru: Ian Rush 78 leikir, Bruce Grobbelaar 70 leikir og Alan Hansen 68 leikir.
+ Þrír markahæstu leikmenn Liverpool í Deildarbikarnum eru: Ian Rush 48 mörk, Robbie Fowler 29 mörk og Kenny Dalglish 27 mörk.
+ Ian Rush hefur alls skorað 49 mörk í Deildarbikarnum sem er landsmet sem hann á með Sir Geoff Hurst.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan