| Sf. Gutt
Það styttist! Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Liverpool og Manchester City hafa leitt saman hesta sína í Deildarbikarnum. Þetta verður í fimmta sinn sem liðin lenda saman í keppninni!
+ 1968-69. Manchester City:Liverpool. 3:2.
+ 1980/81. Manchester City:Liverpool. 0:1. Ray Kennedy. - Liverpool:Manchester City. 1:1. Kenny Dalglish. Þessar viðureignir voru í undanúrslitum keppninnar og Liverpool vann svo Deildarbikarinn í fyrsta sinn eftir úrslitaleiki við West Ham United.
+ 1995/96. Liverpool:Manchester City. 4:0. John Scales, Robbie Fowler, Ian Rush og Steve Harkness.
+ 2011/12. Manchester City: Liverpool. 0:1. Steven Gerrard. víti.
Liverpool:Manchester City. 2:2. Steven Gerrard, víti, og Craig Bellamy. Þessar viðureignir voru í undanúrslitum Deildarbikarsins. Liverpool vann svo keppnina í áttunda sinn eftir sigur á Cardiff City í vítaspyrnukeppni.


Liverpool hefur því gengið býsna vel gegn Manchester City í Deildarbikarnum. Tvær viðureignir af fjórum hafa leitt til sigurs í keppninni.
TIL BAKA
Niðurtalning - 3. kapítuli

Það styttist! Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Liverpool og Manchester City hafa leitt saman hesta sína í Deildarbikarnum. Þetta verður í fimmta sinn sem liðin lenda saman í keppninni!
+ 1968-69. Manchester City:Liverpool. 3:2.
+ 1980/81. Manchester City:Liverpool. 0:1. Ray Kennedy. - Liverpool:Manchester City. 1:1. Kenny Dalglish. Þessar viðureignir voru í undanúrslitum keppninnar og Liverpool vann svo Deildarbikarinn í fyrsta sinn eftir úrslitaleiki við West Ham United.
+ 1995/96. Liverpool:Manchester City. 4:0. John Scales, Robbie Fowler, Ian Rush og Steve Harkness.
+ 2011/12. Manchester City: Liverpool. 0:1. Steven Gerrard. víti.

Liverpool:Manchester City. 2:2. Steven Gerrard, víti, og Craig Bellamy. Þessar viðureignir voru í undanúrslitum Deildarbikarsins. Liverpool vann svo keppnina í áttunda sinn eftir sigur á Cardiff City í vítaspyrnukeppni.



Liverpool hefur því gengið býsna vel gegn Manchester City í Deildarbikarnum. Tvær viðureignir af fjórum hafa leitt til sigurs í keppninni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan