| Sf. Gutt
TIL BAKA
Niðurtalning - 6. kapítuli
Það bar eitt og annað til tíðinda á leiðinni á Wembley leikvanginn. Það er af ýmsu að taka.
+ Liverpool leikur til úrslita í Deildarbikarnum í 12. sinn. Það er met!
+ Átta sinnum hefur Liverpool unnið keppnina.
+ Liverpool lék í 16. skipti í undanúrslitum Deildarbikarsins. Það er met!
+ Liverpool er búið að nota 26 leikmenn á leiðinni á Wembley.
+ Af þeim léku níu sína fyrstu leiki fyrir félagið.
+ Aðeins Joe Allen, Adam Lallana og Jordan Ibe hafa komið við sögu í öllum leikjunum.
+ Liverpool hefur skorað níu mörk á leiðinni til Wembley. Sex af þeim komu þegar Liverpool vann Southampton 1:6.
+ Divock Origi hefur skorað flest mörk eða þrjú. Þetta voru fyrstu mörk hans fyrir Liverpool.
+ Liverpool fór í gegnum tvær vítaspyrnukeppnir til að komast til Wembley.
+ Aðeins Martin Skrtel og Jose Enrique eru eftir af þeim sem urðu Deildarbikarmeistarar 2012 þegar bikarinn vannst síðast.
+ Jürgen Klopp hefur áður stýrt liði í úrslitaleik á Wembley. Hann var framkvæmdastjóri Borussia Dortmund þegar liðið mætti Bayern Munchen í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni árið 2013. Bayern vann 2:1.
+ James Milner var í leikmannahópi Manchester City þegar liðið vann keppnina 2014. Hann var varamaður í úrslitaleiknum þegar City vann Sunderland 3:1.
+ Daniel Sturridge lék áður með Manchester City og Raheem Sterling með Liverpool.
+ Þeir bræður Kolo og Yaya Toure eru í leikmannahópum liðanna.
+ Liverpool leikur til úrslita í Deildarbikarnum í 12. sinn. Það er met!
+ Átta sinnum hefur Liverpool unnið keppnina.
+ Liverpool lék í 16. skipti í undanúrslitum Deildarbikarsins. Það er met!

+ Liverpool er búið að nota 26 leikmenn á leiðinni á Wembley.
+ Af þeim léku níu sína fyrstu leiki fyrir félagið.
+ Aðeins Joe Allen, Adam Lallana og Jordan Ibe hafa komið við sögu í öllum leikjunum.
+ Liverpool hefur skorað níu mörk á leiðinni til Wembley. Sex af þeim komu þegar Liverpool vann Southampton 1:6.

+ Divock Origi hefur skorað flest mörk eða þrjú. Þetta voru fyrstu mörk hans fyrir Liverpool.

+ Liverpool fór í gegnum tvær vítaspyrnukeppnir til að komast til Wembley.

+ Aðeins Martin Skrtel og Jose Enrique eru eftir af þeim sem urðu Deildarbikarmeistarar 2012 þegar bikarinn vannst síðast.
+ Jürgen Klopp hefur áður stýrt liði í úrslitaleik á Wembley. Hann var framkvæmdastjóri Borussia Dortmund þegar liðið mætti Bayern Munchen í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni árið 2013. Bayern vann 2:1.
+ James Milner var í leikmannahópi Manchester City þegar liðið vann keppnina 2014. Hann var varamaður í úrslitaleiknum þegar City vann Sunderland 3:1.
+ Daniel Sturridge lék áður með Manchester City og Raheem Sterling með Liverpool.
+ Þeir bræður Kolo og Yaya Toure eru í leikmannahópum liðanna.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan