| Heimir Eyvindarson
Danny Ward verður ekki meira með á þessar leiktíð. Hann meiddist á hné á æfingu í vikunni og er úr leik.
Þetta er vitanlega mikið áfall fyrir Ward því það voru allar líkur á að hann fengi að spila a.m.k. einhverja af þeim þremur deildarleikjum sem eftir eru, en nú er sá draumur Walesverjans úti. Í fréttum frá Liverpool er þó talið líklegt að Ward verði orðinn leikfær fyrir EM í sumar.
Þetta þýðir að Adam Bogdán verður væntanlega í hóp gegn Watford í dag - og jafnvel í byrjunarliðiðinu - en flestir töldu alveg víst að hann hefði spilað sinn fyrsta og síðasta deildarleik fyrir Liverpool þegar liðið grúttapaði fyrir Watford á Vicarage Road í desember s.l. Frammistaða Ungverjans í þeim leik var líklega öðru fremur ástæða þess að Klopp ákvað að kalla Ward til baka úr láni frá Aberdeen í Skotlandi.
TIL BAKA
Danny Ward meiddur!

Þetta er vitanlega mikið áfall fyrir Ward því það voru allar líkur á að hann fengi að spila a.m.k. einhverja af þeim þremur deildarleikjum sem eftir eru, en nú er sá draumur Walesverjans úti. Í fréttum frá Liverpool er þó talið líklegt að Ward verði orðinn leikfær fyrir EM í sumar.

Þetta þýðir að Adam Bogdán verður væntanlega í hóp gegn Watford í dag - og jafnvel í byrjunarliðiðinu - en flestir töldu alveg víst að hann hefði spilað sinn fyrsta og síðasta deildarleik fyrir Liverpool þegar liðið grúttapaði fyrir Watford á Vicarage Road í desember s.l. Frammistaða Ungverjans í þeim leik var líklega öðru fremur ástæða þess að Klopp ákvað að kalla Ward til baka úr láni frá Aberdeen í Skotlandi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan