| Sf. Gutt
TIL BAKA
Joel má spila á nýjan leik
Joel Matip má fara að spila með Liverpool á nýjan leik. Óvissa hefur ríkt um hvort hann væri löglegur. Joel hefur verið meiddur síðustu vikur en eftir að hann náði sér af meiðslunum lögðu forráðamenn Liverpool ekki í að láta hann spila.
Ástæðan var sú, ef rétt er skilið, að forráðamenn Kamerún töldu að hann mætti ekki spila með félagsliði sínu fyrst hann gaf ekki kost á sér í landsliðið fyrir Afríkukeppnina. Alþjóðaknattspyrnusambandið dró lappirnar í að úrskurða af eða á og þetta átti við um fleiri leikmenn sem voru í sömu stöðu og Joel. Óvissa er búin að ríkja í viku eða svo en núna er loksins búið að gefa Joel grænt ljós á að spila.
Joel Matip er því leikfær á nýjan leik og má búast við því að hann komi fljótlega inn í liðshóp Liverpool.
Ástæðan var sú, ef rétt er skilið, að forráðamenn Kamerún töldu að hann mætti ekki spila með félagsliði sínu fyrst hann gaf ekki kost á sér í landsliðið fyrir Afríkukeppnina. Alþjóðaknattspyrnusambandið dró lappirnar í að úrskurða af eða á og þetta átti við um fleiri leikmenn sem voru í sömu stöðu og Joel. Óvissa er búin að ríkja í viku eða svo en núna er loksins búið að gefa Joel grænt ljós á að spila.
Joel Matip er því leikfær á nýjan leik og má búast við því að hann komi fljótlega inn í liðshóp Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið! -
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet!
Fréttageymslan