| Bragi Brynjarsson
TIL BAKA
Liverpool - Everton
Kæru félagsmenn,
Næst komandi laugardag taka okkar menn á móti Everton í slag sem skiptir gríðarmiklu máli í baráttu okkar fyrir meistaradeildarsæti.
Liverpool klúbburinn á Íslandi í samstarfi við Liverpool FC ætlar því að efna til sérstaks fánadags á Spot. Stuðningsmenn eru hvattir til að mæta í rauðum Liverpool treyjum og með trefla eða annað Liverpool tengt.
Við bætum við stemmninguna og bjóðum öllum í rauðri treyju upp á drykk, fyrsta markið leikurinn verður á sínum stað ásamt því að léttur happdrættisleikur verður settur í gang þar sem vinningur er miði á árshátíð okkar með Jamie Carragher í maí!
Herlegheitin hefjast nk laugardag kl 11 á Spot.
Það styttist í lok forsölu á árshátíðina en 4. Apríl verður opnað fyrir almenna sölu. Það er ekki mikið af miðum eftir og því um að gera að tryggja sér miðana strax.
Nánari upplýsingar um árshátíðina má finna hér
http://www.liverpool.is/News/ Item/18805/Forsala-a-arshatid- er-hafin
Næst komandi laugardag taka okkar menn á móti Everton í slag sem skiptir gríðarmiklu máli í baráttu okkar fyrir meistaradeildarsæti.
Liverpool klúbburinn á Íslandi í samstarfi við Liverpool FC ætlar því að efna til sérstaks fánadags á Spot. Stuðningsmenn eru hvattir til að mæta í rauðum Liverpool treyjum og með trefla eða annað Liverpool tengt.
Við bætum við stemmninguna og bjóðum öllum í rauðri treyju upp á drykk, fyrsta markið leikurinn verður á sínum stað ásamt því að léttur happdrættisleikur verður settur í gang þar sem vinningur er miði á árshátíð okkar með Jamie Carragher í maí!
Herlegheitin hefjast nk laugardag kl 11 á Spot.
Það styttist í lok forsölu á árshátíðina en 4. Apríl verður opnað fyrir almenna sölu. Það er ekki mikið af miðum eftir og því um að gera að tryggja sér miðana strax.
Nánari upplýsingar um árshátíðina má finna hér
http://www.liverpool.is/News/
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan