| Sf. Gutt
,,Þetta er leikurinn því við erum bara í Meistaradeildinni til að komast í næstu umferð. Allt það góða og slæma sem hefur gerst í Meistaradeildinni, sem er reyndar að mestu gott, hefur komið okkur í þá stöðu að sigur á heimavelli kemur okkur áfram og það er flott. Ég veit að fullt af fólki, fyrir leikinn og á meðan hann stendur yfir, telur okkur eiga áframhaldið öruggt en svoleiðis er það ekki í lífinu. Það þýðir ekkert að hugsa um ef og hefði. Allt snýst um stundina sjálfa og það sem gerist þá."
Liverpool kemst áfram með sigri eða jafntefli á Anfield annað kvöld og það er ekki í boði að láta það bregðast!
TIL BAKA
Þetta er leikurinn!
Þetta er leikurinn! Svo segir Jürgen Klopp, framkvæmdastjóri Liverpool, um leik Liverpool og Spartak Moskva annað kvöld. Það er svo sem ekki undarlegt því leikurinn sker úr um það hvort Liverpool kemst áfram í Meistaradeildinni. Þjóðverjinn hafði meðal annars þetta að segja á blaðamannafundi í dag.
,,Leikurinn á morgun er mjög mikilvægur fyrir okkur. Ég vil svo sem ekki upphefja mikilvægi hans meira en efni er til en þetta er samt mjög mikilvægur leikur. En ef maður hugsar fyrir leikinn til alls þess sem tengist honum spennunnar og óvissunnar og allra tækifæranna sem felast í honum þá er ég mjög ánægður með þetta tækifæri sem okkur býðst."
,,Leikurinn á morgun er mjög mikilvægur fyrir okkur. Ég vil svo sem ekki upphefja mikilvægi hans meira en efni er til en þetta er samt mjög mikilvægur leikur. En ef maður hugsar fyrir leikinn til alls þess sem tengist honum spennunnar og óvissunnar og allra tækifæranna sem felast í honum þá er ég mjög ánægður með þetta tækifæri sem okkur býðst."
,,Þetta er leikurinn því við erum bara í Meistaradeildinni til að komast í næstu umferð. Allt það góða og slæma sem hefur gerst í Meistaradeildinni, sem er reyndar að mestu gott, hefur komið okkur í þá stöðu að sigur á heimavelli kemur okkur áfram og það er flott. Ég veit að fullt af fólki, fyrir leikinn og á meðan hann stendur yfir, telur okkur eiga áframhaldið öruggt en svoleiðis er það ekki í lífinu. Það þýðir ekkert að hugsa um ef og hefði. Allt snýst um stundina sjálfa og það sem gerist þá."
Liverpool kemst áfram með sigri eða jafntefli á Anfield annað kvöld og það er ekki í boði að láta það bregðast!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan