| Sf. Gutt
Óvíst er hvenær Emre Can kemur aftur til leiks. Hann meiddist á móti Watford um miðjan mars og hefur ekki spilað síðan. Hugsanlega hefur hann spilað sinn síðasta leik með Liverpool en ekki er reiknað með öðru en hann fari í sumar. Það hefur svo sem ekkert verið staðfest um brottför hans en hingað til hefur hann ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Liverpool.
Emre meiddist í baki ef rétt er vitað og það verður að koma í ljós hvort hann kemur meira við sögu á leiktíðinni. Síðustu fregnir herma að ekki sé loku fyrir það skotið að hann nái bata áður en leiktíðin er úti. Við sjáum hvað setur.
TIL BAKA
Óvíst um Emre Can

Óvíst er hvenær Emre Can kemur aftur til leiks. Hann meiddist á móti Watford um miðjan mars og hefur ekki spilað síðan. Hugsanlega hefur hann spilað sinn síðasta leik með Liverpool en ekki er reiknað með öðru en hann fari í sumar. Það hefur svo sem ekkert verið staðfest um brottför hans en hingað til hefur hann ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Liverpool.

Emre meiddist í baki ef rétt er vitað og það verður að koma í ljós hvort hann kemur meira við sögu á leiktíðinni. Síðustu fregnir herma að ekki sé loku fyrir það skotið að hann nái bata áður en leiktíðin er úti. Við sjáum hvað setur.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan