| Sf. Gutt
Jamie Carragher var hér á landi um síðustu helgi sem heiðursgestur á árshátíð Liverpool klúbbsins. Hann spáði fyrir okkur á Liverpool.is um úrslitaleikinn!
,,Liverpool þarf að skora og styrkleikur liðsins er í framlínunni. Real þarf ekki að spila vel því liðið virðist komast í gegnum allt hvort sem liðið spilar vel eða illa. Leikmenn Liverpool þurfa að hafa trú á sér og endurtaka leikinn á móti Manchester City og Roma með því að keyra á Real með hraða og krafti. Liðið hefur nú haft tækifæri til að safna kröftum eftir að deildarkeppninni lauk og ef liðið nær upp sama krafti í leik sinn verður allt í lagi. Kraftur og hraði liðsins er lykilatriði á þeim 90 mínútum sem bíða og þær gætu jafnvel orðið 120."
,,Liverpool þarf að spila sinn besta leik. Hver einasti leikmaður liðsins þarf að spila eins og hann getur best. Ef það gengur eftir spái ég að Liverpool vinni 2:1."
Jamie Carragher varð Evrópumeistari með Liverpool 2005 í Istanbúl. Hann fer til Kiev til að styðja liðið sitt. Víst er að hann mun ekki draga af sér frekar en aðrir stuðningsmenn Liverpool í kvöld.
TIL BAKA
Vinnum ef við náum okkar besta leik!

Jamie Carragher var hér á landi um síðustu helgi sem heiðursgestur á árshátíð Liverpool klúbbsins. Hann spáði fyrir okkur á Liverpool.is um úrslitaleikinn!
,,Liverpool þarf að skora og styrkleikur liðsins er í framlínunni. Real þarf ekki að spila vel því liðið virðist komast í gegnum allt hvort sem liðið spilar vel eða illa. Leikmenn Liverpool þurfa að hafa trú á sér og endurtaka leikinn á móti Manchester City og Roma með því að keyra á Real með hraða og krafti. Liðið hefur nú haft tækifæri til að safna kröftum eftir að deildarkeppninni lauk og ef liðið nær upp sama krafti í leik sinn verður allt í lagi. Kraftur og hraði liðsins er lykilatriði á þeim 90 mínútum sem bíða og þær gætu jafnvel orðið 120."
,,Liverpool þarf að spila sinn besta leik. Hver einasti leikmaður liðsins þarf að spila eins og hann getur best. Ef það gengur eftir spái ég að Liverpool vinni 2:1."

Jamie Carragher varð Evrópumeistari með Liverpool 2005 í Istanbúl. Hann fer til Kiev til að styðja liðið sitt. Víst er að hann mun ekki draga af sér frekar en aðrir stuðningsmenn Liverpool í kvöld.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Fréttageymslan