| Sf. Gutt
Lið Liverpool er tilbúið! Jürgen Klopp er búinn að velja lið Liverpool sem gengur til leiks á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.
Liverpool: Loris Karius, Trent Alexander-Arnold, Dejan Lovren, Virgil Van Dijk, Andrew Robertson, Jordan Henderson, fyrirliði, James Milner, Georginio Wijnaldum, Sadio Mane, Mohamed Salah og Roberto Firmino. Varamenn eru Simon Mignolet, Nathaniel Clyne, Ragnar Klavan, Alberto Moreno, Adam Lallana, Emre Can og Dominic Solanke.
Það kemur í sjálfu sér ekkert á óvart í liðsvalinu. Þetta eru þeir leikmenn sem reiknað var með að myndu hefja leikinn. Það eina sem kemur kannski á óvart er að Emre Can fær sæti á varamannabekknum. Þjóðverjinn er orðinn góður eftir meiðsli en hann hefur ekki spilað leik frá því í mars.
Leikmenn Liverpol og Real Madrid ganga á hólm á Olympíuleikvanginum í Kiev þegar klukkuna vantar stundarfjórðung í sjö að íslenskum tíma. Tækifæri fyrir Liverpool á að vinna Evrópubikarinn í sjötta sinn gefst. Látum það ekki renna úr greipum!
YNWA!
TIL BAKA
Lið Liverpool er tilbúið!
Lið Liverpool er tilbúið! Jürgen Klopp er búinn að velja lið Liverpool sem gengur til leiks á móti Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.
Liverpool: Loris Karius, Trent Alexander-Arnold, Dejan Lovren, Virgil Van Dijk, Andrew Robertson, Jordan Henderson, fyrirliði, James Milner, Georginio Wijnaldum, Sadio Mane, Mohamed Salah og Roberto Firmino. Varamenn eru Simon Mignolet, Nathaniel Clyne, Ragnar Klavan, Alberto Moreno, Adam Lallana, Emre Can og Dominic Solanke.
Það kemur í sjálfu sér ekkert á óvart í liðsvalinu. Þetta eru þeir leikmenn sem reiknað var með að myndu hefja leikinn. Það eina sem kemur kannski á óvart er að Emre Can fær sæti á varamannabekknum. Þjóðverjinn er orðinn góður eftir meiðsli en hann hefur ekki spilað leik frá því í mars.
Leikmenn Liverpol og Real Madrid ganga á hólm á Olympíuleikvanginum í Kiev þegar klukkuna vantar stundarfjórðung í sjö að íslenskum tíma. Tækifæri fyrir Liverpool á að vinna Evrópubikarinn í sjötta sinn gefst. Látum það ekki renna úr greipum!
YNWA!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan