| Sf. Gutt

Ben er yngsti markaskorari í sögu Liverpool og Wales. Hann hefur leikið 11 leiki fyrir Liverpool og skorað eitt mark. Það verður spennandi að sjá hvernig honum gengur hjá Sheffield United sem hefur býsna sterku liði á að skipa og gæti verið í baráttu um að komast upp í efstu deild.
Fyrsti leikur Sheffield í deildinni verður á laugardagskvöldið þegar Swansea City mæta í heimsókn og vonandi sjáum við Woodburn í baráttunni.
TIL BAKA
Ben lánaður

Ben Woodburn hefur verið lánaður frá Liverpool. Veilsverjinn mun spila með Sheffield United í næst efstu deild á komandi sparktíð.
Ben er yngsti markaskorari í sögu Liverpool og Wales. Hann hefur leikið 11 leiki fyrir Liverpool og skorað eitt mark. Það verður spennandi að sjá hvernig honum gengur hjá Sheffield United sem hefur býsna sterku liði á að skipa og gæti verið í baráttu um að komast upp í efstu deild.
Fyrsti leikur Sheffield í deildinni verður á laugardagskvöldið þegar Swansea City mæta í heimsókn og vonandi sjáum við Woodburn í baráttunni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga!
Fréttageymslan