| Sf. Gutt
Ben er yngsti markaskorari í sögu Liverpool og Wales. Hann hefur leikið 11 leiki fyrir Liverpool og skorað eitt mark. Það verður spennandi að sjá hvernig honum gengur hjá Sheffield United sem hefur býsna sterku liði á að skipa og gæti verið í baráttu um að komast upp í efstu deild.
Fyrsti leikur Sheffield í deildinni verður á laugardagskvöldið þegar Swansea City mæta í heimsókn og vonandi sjáum við Woodburn í baráttunni.
TIL BAKA
Ben lánaður
Ben Woodburn hefur verið lánaður frá Liverpool. Veilsverjinn mun spila með Sheffield United í næst efstu deild á komandi sparktíð.
Ben er yngsti markaskorari í sögu Liverpool og Wales. Hann hefur leikið 11 leiki fyrir Liverpool og skorað eitt mark. Það verður spennandi að sjá hvernig honum gengur hjá Sheffield United sem hefur býsna sterku liði á að skipa og gæti verið í baráttu um að komast upp í efstu deild.
Fyrsti leikur Sheffield í deildinni verður á laugardagskvöldið þegar Swansea City mæta í heimsókn og vonandi sjáum við Woodburn í baráttunni.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan