| Sf. Gutt
Ungliðinn Ben Woodburn hefur verið lánaður. Hann spilar með Oxford United á komandi leiktíð. Oxford leikur í þriðju efstu deild.
Ben hefur spilað 11 leiki með aðalliði Liverpool og er yngsti markaskorari í sögu félagsins. Hann var 17 ára, eins mánaðar og 14 daga gamall þegar hann skoraði í 2:0 sigri á Leeds United í Deildarbikarnum í nóvember 2016.
Ben tók þátt í fyrstu æfingaleikjunum og stóð sig vel. Hann nær vonandi að sýna hvað í honum býr hjá Oxford en hann átti erfitt uppdráttar á síðasta keppnistímabili. Þá var hann lánaður til Sheffield United en gekk ekki vel.
TIL BAKA
Ben Woodburn lánaður

Ungliðinn Ben Woodburn hefur verið lánaður. Hann spilar með Oxford United á komandi leiktíð. Oxford leikur í þriðju efstu deild.

Ben hefur spilað 11 leiki með aðalliði Liverpool og er yngsti markaskorari í sögu félagsins. Hann var 17 ára, eins mánaðar og 14 daga gamall þegar hann skoraði í 2:0 sigri á Leeds United í Deildarbikarnum í nóvember 2016.
Ben tók þátt í fyrstu æfingaleikjunum og stóð sig vel. Hann nær vonandi að sýna hvað í honum býr hjá Oxford en hann átti erfitt uppdráttar á síðasta keppnistímabili. Þá var hann lánaður til Sheffield United en gekk ekki vel.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan