| Sf. Gutt
Það á ekki af Ben Woodburn að ganga. Hann var meira og minna meiddur á síðustu leiktíð og nú er hann kominn heim til Liverpool vegna meiðsla.
Ben var lánaður til Oxford United, sem er í þriðju efstu deild, í sumar og var búinn að standa sig býsna vel þar þegar hann fótbrotnaði í síðasta mánuði. Hann er nú í endurhæfingu og ekki er alveg vitað hvenær hann verður leikfær á nýjan leik.
Ben Woodburn varð tvítugur í síðasta mánuði. Hann varð yngsti markaskorari í sögu Liverpool þegar hann skoraði í 2:0 sigiri á Leeds United í Deildarbikarnum í nóvember 2016. Hann hefur leikið 11 leiki með aðlliðinu en síðasta rúma árið hefur verið erfitt og fátt gengið upp.
TIL BAKA
Ben kominn heim

Það á ekki af Ben Woodburn að ganga. Hann var meira og minna meiddur á síðustu leiktíð og nú er hann kominn heim til Liverpool vegna meiðsla.
Ben var lánaður til Oxford United, sem er í þriðju efstu deild, í sumar og var búinn að standa sig býsna vel þar þegar hann fótbrotnaði í síðasta mánuði. Hann er nú í endurhæfingu og ekki er alveg vitað hvenær hann verður leikfær á nýjan leik.
Ben Woodburn varð tvítugur í síðasta mánuði. Hann varð yngsti markaskorari í sögu Liverpool þegar hann skoraði í 2:0 sigiri á Leeds United í Deildarbikarnum í nóvember 2016. Hann hefur leikið 11 leiki með aðlliðinu en síðasta rúma árið hefur verið erfitt og fátt gengið upp.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan