| Sf. Gutt
Ben Woodburn er á leið í lán til Hollands. Eftir er að staðfesta lánið en Liverpool Echo greinir frá að hann fari örugglega til Sparta Rotterdam. Veilsverjinn mun eiga að vera alla næstu leiktíð þar.
Ben var í láni hjá Sheffield United leiktíðina 2018/19 og á síðasta keppnistímabili var hann hjá Oxford United. Óheppnin hefur elt hann síðustu árin en hann hefur verið mikið meiddur. Til dæmis brotnaði bein í báðum fótum hans á meðan hann var lánsmaður hjá Oxford.
Ben Woodburn var í landsliðshópi Wales núna í landsleikjahrotunni. Hann var á bekknum í báðum leikjum Wales.
TIL BAKA
Ben á leið í lán

Ben Woodburn er á leið í lán til Hollands. Eftir er að staðfesta lánið en Liverpool Echo greinir frá að hann fari örugglega til Sparta Rotterdam. Veilsverjinn mun eiga að vera alla næstu leiktíð þar.
Ben var í láni hjá Sheffield United leiktíðina 2018/19 og á síðasta keppnistímabili var hann hjá Oxford United. Óheppnin hefur elt hann síðustu árin en hann hefur verið mikið meiddur. Til dæmis brotnaði bein í báðum fótum hans á meðan hann var lánsmaður hjá Oxford.
Ben Woodburn var í landsliðshópi Wales núna í landsleikjahrotunni. Hann var á bekknum í báðum leikjum Wales.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga!
Fréttageymslan