| Sf. Gutt
Eins og fram kom fyrr í mánuðinum fékk Mark Gonzalez, fyrrum leikmaður Liverpool, hjartaáfall. Hann er sem betur fer á batavegi og á að ná sér að fullu. Mark segir að hann finni ekki fyrir neinu núna.
Reyndar er kannski fullmikið sagt að Mark hafi fegnið eiginlegt hjartaáfall. Hann fór á sjúkrahús vegna verkja við hjartað. Ef rétt er skilið þá olli vírus því að miklar bólgur komu fram við hjartað sem hefðu leitt til hjartaáfalls með alvarlegum afleiðingum. En þar sem Mark fór á sjúkrahús vegna verkjanna náðist að greina hvað var að og koma í veg fyrir hjartaáfall.
En Mark er sem sagt hress og allt ætti að verða í lagi. Hann á að taka það rólega næsta hálfa árið eða svo. Mark segir verst að hann verði að sleppa allri íþróttaiðkun á þeim tíma sem hann á að slá sér til rólegheita.
TIL BAKA
Mark Gonzalez á batavegi

Eins og fram kom fyrr í mánuðinum fékk Mark Gonzalez, fyrrum leikmaður Liverpool, hjartaáfall. Hann er sem betur fer á batavegi og á að ná sér að fullu. Mark segir að hann finni ekki fyrir neinu núna.
Reyndar er kannski fullmikið sagt að Mark hafi fegnið eiginlegt hjartaáfall. Hann fór á sjúkrahús vegna verkja við hjartað. Ef rétt er skilið þá olli vírus því að miklar bólgur komu fram við hjartað sem hefðu leitt til hjartaáfalls með alvarlegum afleiðingum. En þar sem Mark fór á sjúkrahús vegna verkjanna náðist að greina hvað var að og koma í veg fyrir hjartaáfall.

En Mark er sem sagt hress og allt ætti að verða í lagi. Hann á að taka það rólega næsta hálfa árið eða svo. Mark segir verst að hann verði að sleppa allri íþróttaiðkun á þeim tíma sem hann á að slá sér til rólegheita.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan