| Sf. Gutt
Ben Woodburn er kominn í lán til Skotlands. Hann mun spila þar í höfuðstaðnum með Heart of Midlothian til næsta vors. Hearts komst upp í Úrvalsdeildina á Skotlandi á liðnu vori og ætlar sér stóra hluti á þessu keppnistímabili.
Ben spilaði vel með Liverpool á undirbúningstímabilinu. Það verður því spennandi að sjá hvernig honum gengur í skosku knattspyrnunni.
Ben Woodburn hefur spilað 11 leiki með Liverpool og skorað eitt mark. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool.
TIL BAKA
Ben lánaður

Ben Woodburn er kominn í lán til Skotlands. Hann mun spila þar í höfuðstaðnum með Heart of Midlothian til næsta vors. Hearts komst upp í Úrvalsdeildina á Skotlandi á liðnu vori og ætlar sér stóra hluti á þessu keppnistímabili.

Ben spilaði vel með Liverpool á undirbúningstímabilinu. Það verður því spennandi að sjá hvernig honum gengur í skosku knattspyrnunni.

Ben Woodburn hefur spilað 11 leiki með Liverpool og skorað eitt mark. Hann er yngsti markaskorari í sögu Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan