| Sf. Gutt
Joël Matip var kjörinn Leikmaður mánaðarins í febrúar í Úrvalsdeildinni. Það er sannarlega ekki á hverjum degi sem varnarmaður verður fyrir valinu.
Joël lék alla fjóra deildarleiki Liverpool í febrúar. Reyndar spilaði hann alla leikina frá upphafi til enda. Liverpool vann alla leikina. Hann lagði upp eitt mark og skoraði svo í 6:0 sigri Liverpool á Leeds United. Miðvörðurinn er búinn að vera einn allra besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni og trúlega hefur hann ekki leikið betur frá því hann kom til félagsins sumarið 2016.
Joël Matip er annar miðvörðurinn til að að verða kosinn Leikmaður mánaðarins frá því árið 2013. Hinn er Virgil van Dijk. Virgil var fyrir valinu fyrir desember árið 2018.
TIL BAKA
Joël Matip Leikmaður mánaðarins

Joël Matip var kjörinn Leikmaður mánaðarins í febrúar í Úrvalsdeildinni. Það er sannarlega ekki á hverjum degi sem varnarmaður verður fyrir valinu.
Joël lék alla fjóra deildarleiki Liverpool í febrúar. Reyndar spilaði hann alla leikina frá upphafi til enda. Liverpool vann alla leikina. Hann lagði upp eitt mark og skoraði svo í 6:0 sigri Liverpool á Leeds United. Miðvörðurinn er búinn að vera einn allra besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni og trúlega hefur hann ekki leikið betur frá því hann kom til félagsins sumarið 2016.
Joël Matip er annar miðvörðurinn til að að verða kosinn Leikmaður mánaðarins frá því árið 2013. Hinn er Virgil van Dijk. Virgil var fyrir valinu fyrir desember árið 2018.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag
Fréttageymslan