| Sf. Gutt
Heimsmeistarinn Alexis Mac Allister segir að leikmenn Liverpool verði að stefna mjög hátt á þessu keppnistímabili. Þannig eigi það að vera hjá stórliðum.
,,Eins og hjá öllum stórliðum viljum við stefna mjög hátt. Við tökum þátt í Evrópudeildinni sem er mikilvæg keppni og svo er það auðvitað Úrvalsdeildin. Við viljum koma þessu félagi aftur í Meistaradeildina. Með þetta í huga verðum við að stefna eins hátt og mögulegt er. Vinna okkar miðar öll að marmið okkar náist og við tökum eitt skref í einu. Reynum að vinna hvern einasta leik og svo leiðir framtíðin í ljós hvernig til hefur tekist. En hjá svona stóru félagi er að sjálfsögðu stefnt að berjast um allt sem er í boði."
,,Við gerum okkar allir grein fyrir því hversu mikilvæg Úrvalsdeildin er. Keppnin í henni er löng og ströng. Svo vinnur besta liðið titilinn. Við erum að taka framförum og við erum mjög ánægðir með hvernig við höfum spilað það sem af er leiktíðarinnar."
Heimsmeistarinn valdi að koma til Liverpool þó svo að félagið væri ekki að spila í Meistaradeildinni. Það segir sitt um hversu ákveðinn hann er í að leggja allt í sölurnar fyrir Liverpool.
TIL BAKA
Við verðum að stefna mjög hátt!

Heimsmeistarinn Alexis Mac Allister segir að leikmenn Liverpool verði að stefna mjög hátt á þessu keppnistímabili. Þannig eigi það að vera hjá stórliðum.
,,Eins og hjá öllum stórliðum viljum við stefna mjög hátt. Við tökum þátt í Evrópudeildinni sem er mikilvæg keppni og svo er það auðvitað Úrvalsdeildin. Við viljum koma þessu félagi aftur í Meistaradeildina. Með þetta í huga verðum við að stefna eins hátt og mögulegt er. Vinna okkar miðar öll að marmið okkar náist og við tökum eitt skref í einu. Reynum að vinna hvern einasta leik og svo leiðir framtíðin í ljós hvernig til hefur tekist. En hjá svona stóru félagi er að sjálfsögðu stefnt að berjast um allt sem er í boði."

,,Við gerum okkar allir grein fyrir því hversu mikilvæg Úrvalsdeildin er. Keppnin í henni er löng og ströng. Svo vinnur besta liðið titilinn. Við erum að taka framförum og við erum mjög ánægðir með hvernig við höfum spilað það sem af er leiktíðarinnar."
Heimsmeistarinn valdi að koma til Liverpool þó svo að félagið væri ekki að spila í Meistaradeildinni. Það segir sitt um hversu ákveðinn hann er í að leggja allt í sölurnar fyrir Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan