| Sf. Gutt
Bræður munu berjast! Fóstbræðurnir Jürgen Klopp og David Wagner munu leiða lið sín, Liverpool og Norwich City, til leiks á Anfield Road í dag. Þeir hafa fylgst að í meira en meira en 30 ár og eru trúðnaðarvinir.
Kynni þeirra hófust 1991 þegar þeir voru leikmenn hjá Mainz 05. Þeir voru þá settir saman í herbergi á keppnisferðum og urðu í kjölfarið miklir vinir.
David þjálfaði yngri leikmenn hjá Borussia Dortmund áður en framkvæmdastjóraferill hans hófst árið 2015. Hann tók þá við Huddersfield Town. Hann kom Huddersfield upp í efstu deild í gegnum umspil vorið og var kjörinn Framkvæmdastjóri ársins fyrir leiktíðina 2016/17. Huddersfield hélt sæti sínu í efstu deild leiktíðina 2017/18 en næsta keppnistímabil byrjaði illa og David var vikið frá í byrjun árs 2019.
David tók við Schalke 04 sumarið 2019. Hann hafði áður leikið með félaginu. Hann missti starf sitt haustið 2020. Sumarið 2021 var David ráðinn framkvæmdastjóri Young Boys í Sviss. Honum gekk ekki nógu vel með liðið og var vikið úr starfi í mars 2022. Í janúar í fyrra var David ráðinn til Norwich City. honum hefur gegnið þokkalega og liðið er sem stendur í efri hluta deildarinnar.
,,Ég þekki David svo vel að ég lít á hann sem sem minn besta vini og bróður." Þetta sagði Jürgen einu sinni um David. Svo góðir vinir eru þeir að David var svaramaður þegar Jürgen gifti sig!
TIL BAKA
Bræður munu berjast!
Bræður munu berjast! Fóstbræðurnir Jürgen Klopp og David Wagner munu leiða lið sín, Liverpool og Norwich City, til leiks á Anfield Road í dag. Þeir hafa fylgst að í meira en meira en 30 ár og eru trúðnaðarvinir.
Kynni þeirra hófust 1991 þegar þeir voru leikmenn hjá Mainz 05. Þeir voru þá settir saman í herbergi á keppnisferðum og urðu í kjölfarið miklir vinir.
David þjálfaði yngri leikmenn hjá Borussia Dortmund áður en framkvæmdastjóraferill hans hófst árið 2015. Hann tók þá við Huddersfield Town. Hann kom Huddersfield upp í efstu deild í gegnum umspil vorið og var kjörinn Framkvæmdastjóri ársins fyrir leiktíðina 2016/17. Huddersfield hélt sæti sínu í efstu deild leiktíðina 2017/18 en næsta keppnistímabil byrjaði illa og David var vikið frá í byrjun árs 2019.
David tók við Schalke 04 sumarið 2019. Hann hafði áður leikið með félaginu. Hann missti starf sitt haustið 2020. Sumarið 2021 var David ráðinn framkvæmdastjóri Young Boys í Sviss. Honum gekk ekki nógu vel með liðið og var vikið úr starfi í mars 2022. Í janúar í fyrra var David ráðinn til Norwich City. honum hefur gegnið þokkalega og liðið er sem stendur í efri hluta deildarinnar.
,,Ég þekki David svo vel að ég lít á hann sem sem minn besta vini og bróður." Þetta sagði Jürgen einu sinni um David. Svo góðir vinir eru þeir að David var svaramaður þegar Jürgen gifti sig!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan