| Mummi
Stjórn Liverpoolklúbbsins á Íslandi barst óvænt miðar á leik Liverpool – Manchester City sem fer fram 9, 10 eða 11 mars 2024.
Á föstudaginn 02.02.2024 kl. 20:00 opnum við fyrir sölu á miðum á leik Liverpool – Manchester City sem fer fram 9., 10. eða 11. mars 2024 á Anfield í Liverpool. Verð fyrir hvern miða er aðeins 15.000 krónur. Einungis skráðir félagar sem hafa greitt árgjaldið eiga möguleika að kaupa miða. Til að kaupa miða þarf að fara inná sportabler.com eða Sportabler appið og fara inná svæðið sitt hjá Liverpoolklúbbnum og kaupa miðana þar í gegnum markaðstorgið.
ATH. Þar sem við fengum einungis úthlutuðum 5 miðum og til þess að allir eigi jafnan rétt á að nálgast miða verður reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“ að gilda
Í boði er að kaupa 2 miða á mann eða 1x3 miða.
Við getum ekki ábyrgst að miðarnir séu hlið við hlið en við reynum eftir fremsta megni að raða því þannig niður en því miður fáum við ekki alltaf úthlutað öllum miðum saman. Í flestum tilfellum fær fólk miða saman.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið [email protected]
TIL BAKA
Miðasala á Liverpool – Manchester City

Stjórn Liverpoolklúbbsins á Íslandi barst óvænt miðar á leik Liverpool – Manchester City sem fer fram 9, 10 eða 11 mars 2024.
Á föstudaginn 02.02.2024 kl. 20:00 opnum við fyrir sölu á miðum á leik Liverpool – Manchester City sem fer fram 9., 10. eða 11. mars 2024 á Anfield í Liverpool. Verð fyrir hvern miða er aðeins 15.000 krónur. Einungis skráðir félagar sem hafa greitt árgjaldið eiga möguleika að kaupa miða. Til að kaupa miða þarf að fara inná sportabler.com eða Sportabler appið og fara inná svæðið sitt hjá Liverpoolklúbbnum og kaupa miðana þar í gegnum markaðstorgið.
ATH. Þar sem við fengum einungis úthlutuðum 5 miðum og til þess að allir eigi jafnan rétt á að nálgast miða verður reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“ að gilda
Í boði er að kaupa 2 miða á mann eða 1x3 miða.
Við getum ekki ábyrgst að miðarnir séu hlið við hlið en við reynum eftir fremsta megni að raða því þannig niður en því miður fáum við ekki alltaf úthlutað öllum miðum saman. Í flestum tilfellum fær fólk miða saman.
Allar nánari upplýsingar eru veittar í gegnum netfangið [email protected]
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan