| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch er farinn að æfa með Liverpool eftir meiðsli. Hann var borinn af velli í úrslitaleiknum í Deildarbikarnum eftir harkalegt brot. Hann meiddist á ökkla. Það verður gott að fá Hollendinginn inn í liðshópinn á nýjan leik.
Eftir að Ryan kom til Liverpool frá Bayern Munchen er hann búinn að spila 31 leik. Hann hefur skorað þrjú mörk og lagt upp tvö.
TIL BAKA
Ryan Gravenberch á leiðinni

Ryan Gravenberch er farinn að æfa með Liverpool eftir meiðsli. Hann var borinn af velli í úrslitaleiknum í Deildarbikarnum eftir harkalegt brot. Hann meiddist á ökkla. Það verður gott að fá Hollendinginn inn í liðshópinn á nýjan leik.
Eftir að Ryan kom til Liverpool frá Bayern Munchen er hann búinn að spila 31 leik. Hann hefur skorað þrjú mörk og lagt upp tvö.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan