| Sf. Gutt
Jürgen Klopp, framkvæmdastjóri Liverpool, segir að keppinautar liðsins muni ekki losna við liðið úr baráttunni um þá þrjá titla sem eru í boði. Hann segir liðið sitt muni verða eins og leiðindaverkur sem ekki er hægt að losna við.
,,Við erum svona eins og leiðindaverkur sem maður losnar bara ekki við. Við sönnuðum að við erum á fullu með í baráttunni!"
Þetta sagði Jürgen eftir risaleikinn við Manchester City um helgina. Einn titill er í höfn og þrír eru enn í boði. Baráttan heldur áfram!
TIL BAKA
Munu ekki losna við okkur!

Jürgen Klopp, framkvæmdastjóri Liverpool, segir að keppinautar liðsins muni ekki losna við liðið úr baráttunni um þá þrjá titla sem eru í boði. Hann segir liðið sitt muni verða eins og leiðindaverkur sem ekki er hægt að losna við.
,,Við erum svona eins og leiðindaverkur sem maður losnar bara ekki við. Við sönnuðum að við erum á fullu með í baráttunni!"
Þetta sagði Jürgen eftir risaleikinn við Manchester City um helgina. Einn titill er í höfn og þrír eru enn í boði. Baráttan heldur áfram!
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan