| Sf. Gutt
Næst er það sjöundi leikmaðurinn. er nýbúinn með fyrstu leiktíð sína hjá Liverpool. Ryan Gravenberch er næstur í röðinni af fulltrúum Liverpool í Þýskalandi.
Nafn: Ryan Gravenberch.
Fæðingardagur: 16. maí 2002.
Fæðingarstaður: Amsterdam í Hollandi.
Staða: Miðjumaður.
Félög á ferli: Ajax (2018–22), Bayern Munchen (2022-23) og Liverpool (2023-??).

Fyrsti landsleikur: 24. mars 2021 gegn Tyrklandi.
Landsleikjafjöldi: 12.
Landsliðsmörk: 1.

Leikir með Liverpool: 38.
Mörk fyrir Liverpool: 4.
Stoðsendingar: 2.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Hann getur spilað ýmsar stöður á miðjunni og eins frammi.
Hver er staða Ryan í landsliðinu? Ryan hefur ekki spilað mikið með landsliðinu. Kannski kom val hans í landsliðið á óvart.
Hvað um Holland? Holland er með mjög gott lið. Liðið hefur verið vaxandi síðustu mánuði og gæti náð nokkuð langt.
Vissir þú? Danzell eldri bróðir Ryan ólst líka upp hjá Ajax og er atvinnumaður í knattspyrnu. Hann hefur leikið með landsliði Súrínam en fjölskyldan er ættuð þaðan.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
TIL BAKA
Fulltrúar Liverpool á EM

Næst er það sjöundi leikmaðurinn. er nýbúinn með fyrstu leiktíð sína hjá Liverpool. Ryan Gravenberch er næstur í röðinni af fulltrúum Liverpool í Þýskalandi.
Nafn: Ryan Gravenberch.
Fæðingardagur: 16. maí 2002.
Fæðingarstaður: Amsterdam í Hollandi.
Staða: Miðjumaður.
Félög á ferli: Ajax (2018–22), Bayern Munchen (2022-23) og Liverpool (2023-??).

Fyrsti landsleikur: 24. mars 2021 gegn Tyrklandi.
Landsleikjafjöldi: 12.
Landsliðsmörk: 1.

Leikir með Liverpool: 38.
Mörk fyrir Liverpool: 4.
Stoðsendingar: 2.
Hvernig gekk á síðustu leiktíð? Ryan kom seint til Liverpool og missti af undirbúningstímabilinu. Hann átti góða spretti inn á milli en náði ekki að láta verulega að sér kveða.
Hver eru helstu einkenni okkar manns? Hann getur spilað ýmsar stöður á miðjunni og eins frammi.
Hver er staða Ryan í landsliðinu? Ryan hefur ekki spilað mikið með landsliðinu. Kannski kom val hans í landsliðið á óvart.
Hvað um Holland? Holland er með mjög gott lið. Liðið hefur verið vaxandi síðustu mánuði og gæti náð nokkuð langt.

Vissir þú? Danzell eldri bróðir Ryan ólst líka upp hjá Ajax og er atvinnumaður í knattspyrnu. Hann hefur leikið með landsliði Súrínam en fjölskyldan er ættuð þaðan.
Helsta heimild: http://www.lfchistory.net.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga!
Fréttageymslan