Dregið í Meistaradeildinni
Í dag var dregið í Meistaradeildinni. Á þessu keppnistímabili verður keppt með nýju fyrirkomulagi. Keppt verður í einni deild. Liverpool mætir átta mismunandi liðum. Fjórum heima í Liverpool og fjórum á útivöllum.
Heima
Bayer Leverkusen
Bologna
Real Madrid
Lille
Úti
AC Milan
Girona
PSV Eindhoven
Red Bull Leipzig
Nýja keppnisfyrirkomulagið er með þeim hætti að hvert lið mætir átta liðum í sameinaðri 24 liða deild. Eftir að leikjunum er lokið fara átta efstu liðinu beint áfram í 16 liða úrslit. Liðin frá níunda sæti og niður úr leika svo í útslætti um hin átta sætin í 16 liða úrslitum. Frá og með 16 liða úrslitum verður leikið með útslætti heima og heiman eins og verið hefur.
-
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald! -
| Sf. Gutt
Jarell Quansah ekki meiddur -
| Sf. Gutt
Farinn heim -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið frá í haust -
| Heimir Eyvindarson
Er Arne Slot Bob Paisley 21.aldarinnar? -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin