Trey Nyoni kominn með samning
Ungliðinn Trey Nyoni gerði í gær sinn fyrsta atvinnumannasamning við Liverpool. Hann er sennilega á þessum tímapunkti efnilegasti leikmaður Liverpool. Hann er búinn að spila einn leik með aðalliði Liverpool. Trey varð Deildarbikarmeistari með Liverpool á síðustu leiktíð þegar Liverpool vann Chelsea 1:0. Hann kom ekki inn á í úrslitaleiknum en var meðal varamanna.
Trey, sem er 17 ára, kom til Liverpool frá Leicester City í fyrrahaust. Hann spilaði mjög vel með Liverpool á undirbúningstímabilinu og skoraði fallegt mark í 3:0 sigri á Sevilla.
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim