Trey Nyoni kominn með samning
Ungliðinn Trey Nyoni gerði í gær sinn fyrsta atvinnumannasamning við Liverpool. Hann er sennilega á þessum tímapunkti efnilegasti leikmaður Liverpool. Hann er búinn að spila einn leik með aðalliði Liverpool. Trey varð Deildarbikarmeistari með Liverpool á síðustu leiktíð þegar Liverpool vann Chelsea 1:0. Hann kom ekki inn á í úrslitaleiknum en var meðal varamanna.
Trey, sem er 17 ára, kom til Liverpool frá Leicester City í fyrrahaust. Hann spilaði mjög vel með Liverpool á undirbúningstímabilinu og skoraði fallegt mark í 3:0 sigri á Sevilla.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna