Heilsteypt lið!
Xabi Alonso, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi framkvæmdastjóri Bayer Leverkusen, segir að lið Liverpool sé mjög heilsteypt. Hann sagði þetta eftir að Liverpool vann stórsigur á þýska liðinu sem hefur unnið þrjá titla á þessu ári. Þýsku deildina, þýska bikarinn og Stórbikar Þýskalands.
,,Þetta er heilsteypt lið. Þeir geta bæði varist og skorað. Það er kraftur í liðinu aftast á vellinum og eins fremst. Liðið getur haldið hreinu og skorað án þess að skapa sér mörg færi. Þetta er mikill styrkur í Meistaradeildinni. Sérstaklega þegar útsláttarkeppnin hefst."
,,Liðið býr yfir þessum krafti. Það er vissulega svolítið snemmt að segja til um þetta allt en liðið er mjög sterkt nú um stundir. Það er gott jafnvægi í liðinu og þjálfarinn er hingað til búinn að skila frábærri vinnu. Leiktíðin lofar sannarlega góðu en það er reyndar bara nóvember ennþá sem komið er."
Sannarlega góð umsögn hjá Xabi!
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna