Mikil jákvæðni hjá félaginu
Alexis Mac Allister segir að mikil jákvæðni sé hjá félaginu. Hann segir hugmyndir Arne Slot hafa fallið í góðan jarðveg og leikmenn séu hæstánægðir.
,,Mér finnst mikil jákvæðni ríkja hjá félaginu og okkur gengur frábærlega vel að vinna með nýja framkvæmdastjóranum. Hugarfar hans og hugmyndir hans hafa fallið í góðan jarðveg hjá okkur. Við erum því hæstánægðir."
Ef miða má við stórgott gengi Liverpool það sem af er leiktíðar er vel hægt að skilja orð heimsmeistarans. Vonandi heldur allt áfram á sömu braut!
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen