Hamann og Warnock ekki illa meiddir
Dietmar Hamann og Stephen Warnock urðu að fara af velli vegna meiðsla gegn Tottenham en Rafael Benítez býst við að þeir verði klárir í slaginn fyrir leikinn gegn Real Betis á þriðjudaginn.
„Didi Hamann fann fyrir svima eftir að hafa fengið boltann fast í sig í fyrri hálfleik og Stephen Warnock fékk krampa í kálfann. Ég held að báðir verði þeir orðnir klárir fyrir þriðjudaginn.“
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!