Hamann og Warnock ekki illa meiddir
Dietmar Hamann og Stephen Warnock urðu að fara af velli vegna meiðsla gegn Tottenham en Rafael Benítez býst við að þeir verði klárir í slaginn fyrir leikinn gegn Real Betis á þriðjudaginn.
„Didi Hamann fann fyrir svima eftir að hafa fengið boltann fast í sig í fyrri hálfleik og Stephen Warnock fékk krampa í kálfann. Ég held að báðir verði þeir orðnir klárir fyrir þriðjudaginn.“
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!